Leturstærð

Leiðbeiningar til notenda

ÓSK UM BREYTT NOTANDANAFN EÐA NETFANG

Hér er ætlunin að vefstjórn safni saman leiðbeiningum til notenda um hin ýmsu atriði sem stundum er spurt um varðandi notkun spjallvefsins.

ÓSK UM BREYTT NOTANDANAFN EÐA NETFANG

Innleggfrá Stjórn MBKÍ » 14 Sep 2010, 17:36

BREYTING Á NOTANDANAFNI
Ef þú vilt láta breyta notandanafninu þínu þá er hægt að verða við því. Senda þarf tölvupóst á vefstjorn@stjarna.is (sjá nánar form fyrir skráningu og leiðbeiningar í næsta innleggi hér fyrir neðan) frá því netfangi sem stendur að baki notandanafninu.
Öll fyrri innlegg halda sér óbreytt, aðeins notandanafnið breytist.

Ath. pósturinn þarf sannanlega að koma frá viðkomandi notanda, samþykkjum ekki póst frá þriðja aðila.


BREYTING Á NETFANGI
Ef þú hefur breytt um netfang og vilt fá tilkynningar úr spjallkerfinu sendar á nýja netfangið þá er hægt að framkvæma slíka breytingu í spjallkerfinu sjálfu undir Stillingar - Prófíll - Breyta notendastillingum.
Ef nýtt netfang er erlent (þ.e. ekki með endinguna .is) þá mun það ekki virka þar sem erlend netföng eru sjálfkrafa bönnuð. Hins vegar er hægt að senda okkur tölvupóst (sjá nánar form fyrir skráningu og leiðbeiningar í næsta innleggi hér fyrir neðan) á vefstjorn@stjarna.is og óska eftir því að erlenda netfangið verði virkjað.
Mercedes-Benz klúbbur Íslands
Netfang: vefstjorn hjá mbclub.is
Smámynd notanda
Stjórn MBKÍ
Stjórnarliði Mercedes-Benz klúbbsins
 
Innlegg: 99
Skráður: 09 Feb 2010, 20:57
Staðsetning: Ísland

Re: ÓSK UM BREYTT NOTANDANAFN EÐA NETFANG

Innleggfrá Stjórn MBKÍ » 14 Sep 2010, 17:39

TÖLVUPÓSTUR TIL VEFSTJÓRNAR VARÐANDI BREYTINGARNAR

Eftirfarandi þarf að koma fram í pósti til vefstjórnar á netfangið vefstjorn@stjarna.is. Textann er hægt að afrita með því að merkja hann með músinni, hægri smella og velja afrita (copy) og líma (paste) hann svo inn í tölvupóstinn:


BREYTING Á NOTANDANAFNI

Efnislína (subject) pósts:
BREYTING Á NOTANDANAFNI

Efni pósts
Ég, fullt nafn viðkomandi aðila, óska eftir breytingu á notandanafni mínu inn á stjarna.is/spjall. Núverandi notandanafn er notandanafn en það sem ég óska eftir að fá í staðinn er notandanafn.


BREYTING Á NETFANGI

Efnislína (subject) pósts:
BREYTING Á NETFANGI

Efni pósts
Ég, fullt nafn viðkomandi aðila, óska eftir breytingu á netfangi mínu sem tengist notandanafninu mínu notandanafn.
Netfangið sem ég vil fá í staðinn fyrir núverandi netfang er netfang notanda.
Mercedes-Benz klúbbur Íslands
Netfang: vefstjorn hjá mbclub.is
Smámynd notanda
Stjórn MBKÍ
Stjórnarliði Mercedes-Benz klúbbsins
 
Innlegg: 99
Skráður: 09 Feb 2010, 20:57
Staðsetning: Ísland


Fara aftur til Leiðbeiningar til notenda

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron

Hver er tengdur

Samtals er 1 notandi tengdur :: 0 skráðir, 0 faldir og 1 gestur (byggt á notendum sem voru virkir síðustu 10 mínútur)
Flestir notendur í einu á vefnum voru 92 þann 17 Júl 2016, 01:06

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur