Leturstærð

Leiðbeiningar til notenda

AÐGANGUR AÐ MBCLUB.IS/SPJALL

Hér er ætlunin að vefstjórn safni saman leiðbeiningum til notenda um hin ýmsu atriði sem stundum er spurt um varðandi notkun spjallvefsins.

AÐGANGUR AÐ MBCLUB.IS/SPJALL

Innleggfrá Stjórn MBKÍ » 14 Sep 2010, 16:56

LEIÐBEININGAR VARÐANDI NÝSKRÁNINGU Á MBCLUB.IS/SPJALL

Á eftirfarandi slóð er hægt að skrá sig inn á spjallþráð Mercedes-Benz klúbbs Íslands (MBKÍ):
ucp.php?mode=register
- Ath. við biðjumst velvirðingar á stafsetningar- og málfræðivillum í íslenska skráningarforminu. Það verður lagfært um leið og uppfærsla verður tilbúin frá þýðendum kerfisins.

Ef þú færð ekki aðgang og færð t.d. villuboðin:
Please note that you will need to enter a valid e-mail address before your account is activated. You will receive an e-mail at the address you provide that contains an account activation link.
þá ert þú annaðhvort með rangt netfang skráð hjá þér eða það er ekki íslenskt (með endinguna .is ) en erlendum netföngum (t.d. @hotmail.com, @gmail.com) er sjálfkrafa hafnað. Það þýðir þó ekki að þú getir ekki skráð þig með erlendu netfangi því að það er líka hægt að senda tölvupóst á vefstjorn@stjarna.is með ósk um skráningu á notandanafni á erlent netfang og við munum opna fyrir það sérstaklega (sjá nánar form fyrir skráningu og leiðbeiningar í næsta innleggi hér fyrir neðan).

Ástæðan fyrir þessari sjálfvirku höfnun er eftirfarandi:
Við höfum verið að fá mjög marga erlendar skráningar hér inn á spjallið og eru þessir notendur að skrá sig með það eitt fyrir augum að hakka sig inn eða auglýsa klámsíður og annað. Að þessu sögðu, þá samþykkjum við ekki aðra notendur en þá sem augljóslega koma frá Íslandi (eru með virk íslensk netföng, þ.e. með endinguna .is ) nema þess sé óskað sérstaklega í tölvupósti til Vefstjórnar MBKÍ.
Mercedes-Benz klúbbur Íslands
Netfang: vefstjorn hjá mbclub.is
Smámynd notanda
Stjórn MBKÍ
Stjórnarliði Mercedes-Benz klúbbsins
 
Innlegg: 99
Skráður: 09 Feb 2010, 20:57
Staðsetning: Ísland

Re: AÐGANGUR AÐ MBCLUB.IS/SPJALL

Innleggfrá Stjórn MBKÍ » 14 Sep 2010, 17:23

TÖLVUPÓSTUR TIL VEFSTJÓRNAR VARÐANDI NÝSKRÁNING Á MBCLUB.IS/SPJALL

Eftirfarandi þarf að koma fram í pósti til vefstjórnar á netfangið vefstjorn@MBClub.is. Textann er hægt að afrita með því að merkja hann með músinni, hægri smella og velja afrita (copy) og líma (paste) hann svo inn í tölvupóstinn:

Efnislína (subject) pósts:
NÝSKRÁNING Á SPJALLIÐ

Efni pósts
Ég, fullt nafn viðkomandi aðila, óska eftir skráningu á MBClub.is/spjall með notandanafninu, notandanafn.
Netfangið sem ég vil tengja við notandanafnið er netfang notanda.

Með þessari ósk minni samþykki ég um leið skráningarskilmála spjallþráðarins og mun fara eftir reglum spjallþráðarins í innleggjum mínum.
Mercedes-Benz klúbbur Íslands
Netfang: vefstjorn hjá mbclub.is
Smámynd notanda
Stjórn MBKÍ
Stjórnarliði Mercedes-Benz klúbbsins
 
Innlegg: 99
Skráður: 09 Feb 2010, 20:57
Staðsetning: Ísland


Fara aftur til Leiðbeiningar til notenda

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron

Hver er tengdur

Samtals er 1 notandi tengdur :: 0 skráðir, 0 faldir og 1 gestur (byggt á notendum sem voru virkir síðustu 10 mínútur)
Flestir notendur í einu á vefnum voru 92 þann 17 Júl 2016, 01:06

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur