Re: ML500 W164

#2
Mér skilst að ML-500 séu ágætis bílar, Dr. Rúnar er sjálfsagt sjaldan hérna inni til þess að "kommenta" á þetta en hann á svoleiðis bíl.

Ef eyðslan er ekkert mál þá er spurning með hvort viðhaldskostnaðurinn sé stórmál ;) Þessir bílar, reyndar eins og allir nýjir bílar, kosta sitt í viðhaldi (s.s. þjónustuskoðunum) þannig að það þarf alltaf að gera ráð fyrir því (ekki eins og W124 sem ég hef átt og verið frekar ódýrir þar ;) ).
Benedikt Hans Rúnarsson

Re: ML500 W164

#3
ég held að þetta séu ágætis bílar.

ætli helsti gallinn við þá sé ekki ryð. svo er góð regla með m113 mótorinn að passa uppá olíuskipti þeir eru víst ekki mikið hrifnir af að vera keyrðir lengi á sömu olíu. ég keyri minn e500 um 10 þús max á olíunni og var mælt með því við mig að gera það með ml500 og ml350 líka.

systir mín keypti sér einn svona ml500 2006 ekinn 120 þús km og fór ég og skoðaði hann fyrir hana á sölunni. eina sem ég gat sett út á var nokkrar ryðbólur byrjaðar að myndast, ein í hurð, og nokkrar í skotthleranum.

er sjálfur á markaðnum eftir 06-07 ml 500 ljósgráum :)
Þorvaldur Björn Matthíasson

Mercedes Benz E55 kompressor 05 ÞBM

Re: ML500 W164

#5
er með einn svona til sölu fljótlega, ekki með loftpuðafjöðruninni og verður í flottu standi þegar hann fer á sölu, ekinn 130 plús. er í viðgerð í öskju núna sem er komin yfir 500 kallinn. 2006 árgerð
Þorvaldur Björn Matthíasson

Mercedes Benz E55 kompressor 05 ÞBM
cron