#11
Sælir Benzbræður!

Jæja, spjallið er þá komið í loftið. Að mínu mati er þetta forsendan fyrir því að þessi klúbbur geti virkað sem skildi og öðlast það líf sem maður vonast eftir. Þetta er hið besta mál og nú er bara að láta kné fylgja kviði og taka þátt.


Sveinn Þorsteinsson
GSM: 899-5277

Mercedes-Benz 190Dc, 1964, R-222
Mercedes-Benz 300SEL 6.3, 1967, R-22
Mercedes-Benz 300GE, 1990
Mercedes-Benz 300SL, 1990

[img]https://zveinn.updog.co/R22/banner33.jpg[/img]

#15
jey... til lukku allir :)
08´Arctic Cat Crossfire 700 50mm belti (In Use)
01´Mercedes-Benz C320 {JOEY} (In Use) 2.sæti í 6.cyl flokk í Olís Götuspyrnu 2011 Til Sölu: upplýsingar í joeythunder2411@gmail.com
97´Honda Accord 2.0 (SOLD!)
92´Renault Clio 1,4 RT R.I.P. var notaður í vara hluti fyrir 91.árgerðina.
91´Renault Clio 1,4 RT (SOLD!)
05´Tanaka bensínhlapahjól 40cc flækjur og K&N sía
05´Tanaka bensínhlapahjól 40cc (SOLD!)

#16
JoeyThunder skrifaði:jey... til lukku allir :)
Takk fyrir það. :lol: :lol:
Ætli þetta hafi verið fyrsti þráðurinn sem stofnað var til þegar stjarna.is fór fyrst í loftið fyrir 5 árum?
Jón Birgir Valsson
GSM:6990019

#17
afhverju ?





afhverju var verið að vekja upp svona eldgamlann þráð :shock: hafiði í alvöru ekkert betra til að tala um :lol:
Þorvaldur Björn Matthíasson

Mercedes Benz E55 kompressor 05 ÞBM

Re: Spjallvefurinn

#18
Jæja, nú er þetta spjallkerfi orðið 9 ára.
Óska stofnendum spjallsins til hamingju með "barnið" - það hefur dafnað vel 8)

TheWayBackMachine á reyndar ekki til afrit af spjallinu eins og það var í "árdaga" en hér er "2004 útgáfan":
http://web.archive.org/web/200401300954 ... .is/forum/" onclick="window.open(this.href);return false;
og stjarna.is síðan leit svona út:
http://web.archive.org/web/200308250128 ... tjarna.is/" onclick="window.open(this.href);return false;
(myndir birtast þó ekki :? )
Benedikt Hans Rúnarsson

Re: Spjallvefurinn

#19
Varð að bæta innleggi hér inn í fyrsta þráðinn þar sem spjallþráðurinn er orðinn 10 ára gamall :tumbsup:

Fyrsta innleggið er skráð þann 21. ágúst 2003 af Rúnari Sigurjónssyni sem skráður er með notandanafnið Mercedes-Benz.

Óska sérstaklega Rúnari Sigurjónssyni, Bíla-Doktor með meiru, til hamingju með daginn sem og þeim helstu stofnfélögum klúbbsins, sem hafa "staðið vaktina" í nánast 10 ár, Gunnari Má Gunnarssyni (GMG) og Sveini Þorsteinssyni (sveinn).

"Barnið" (spjallið) hefur dafnað ágætlega þó svo að það hafi nú verið frekar rólegt undanfarið ár :? Styttist í "unglingsaldurinn" og spurning hvernig það mun fara :lol:

Það ætti auðvitað að vera kaka í tilefni dagsins, hér er ein fín :mrgreen:
Benedikt Hans Rúnarsson
cron